top of page

Ert þú og heilsan
þín í sama liði?
Það er aldrei of seint að taka fyrsta skrefið í átt að heilsunni. Verum samtaka í nýjum og heilbrigðari lífstíl þar sem þú tekur aftur stjórn og skapar þér betra líf.
Skoða þjónustu
ÞJÓNUSTA Í BOÐI
Fjarþjálfun og áskrift
-
Hentar fyrir konur jafnt sem karla.
-
Þú getur æft á þeim tíma sem henta þér.
-
Þú getur æft hvar sem er heima eða í æfingarstöð.
-
Engin þörf á búnaði ef þú vilt æfa heima, vandaðar útskýringar á framkvæmd æfingana.
-
Þú fær matarprógram með þínum þörfum, þú færð aðhald með viðtali eða/og emali sem hentar þér.
-
Ég nota TrueCoach appið fyrir æfingarprogram og samskipti.

Lærði að lifa með skjaldkirtilssjúkdómi
Langar þig að lesa meira um hvernig ég vann úr mínum skjaldkirtilssjúkdómi?
​
"Sigríður Rósa Kristjánsdóttir greindist með vanvirkan skjaldkirtil árið 2009 en sumarið 2008 fór hún að finna fyrir einkennum. Hún tók til í mataræðinu og líður nú mun betur en nokkru sinni."

bottom of page