top of page
12748_034_edited_edited.png

Ert þú og heilsan

þín í sama liði?

Það er aldrei of seint að taka fyrsta skrefið í átt að heilsunni. Verum samtaka í nýjum og heilbrigðari lífstíl þar sem þú tekur aftur stjórn og skapar þér betra líf.
Skoða þjónustu
305739826_495746092558772_5058908419107340662_n.png

Hafðu heilsuna með þér
vinnur í samstarfi með Visitor

ÞJÓNUSTA Í BOÐI

Fjarþjálfun og áskrift

  • Hentar fyrir konur jafnt sem karla.

  • Þú getur æft á þeim tíma sem henta þér.

  • Þú getur æft hvar sem er heima eða í æfingarstöð.

  • Engin þörf á búnaði ef þú vilt æfa heima, vandaðar útskýringar á framkvæmd æfingana.

  • Þú fær matarprógram með þínum þörfum, þú færð aðhald með viðtali eða/og emali sem hentar þér.

  • Ég nota TrueCoach appið fyrir æfingarprogram og samskipti.

Heilsu markþjálfun

  • Fyrir konur og karlmenn á öllum aldri sem vilja nýja nálgun á heilsuna sína til frambúðar.

  • Frír 30 min kynningarfundur.

  • Farið yfir markmið og tímaplan.

  • Þínar væntingar og hvað þú vilt fá út úr markþjálfuninni.

  • Heilsan þín í fyrsta sæti, örugg leið til árangurs.

Ég hef verið í þálfun hjá Siggu minni  bæði í einkatíma og með örðum, alltaf fjör og gaman hjá henni í tímun  en eins og Sigga segir "Beauty is pain" og "koma svo!" Við þjálfuðum saman þegar við hjóluðum Pílagrímastiginn ásamt  Hildi, 100 km á dag í 10 daga og ekki blásið úr nös! Takk fyrir mig Sigga mín.

Þórun Einarsdóttir

Fasteignasali hjá Ásberg

Artboard 1 copy 4_4x.png

Lærði að lifa með skjaldkirtilssjúkdómi

Langar þig að lesa meira um hvernig ég vann úr mínum skjaldkirtilssjúkdómi?

​

"Sigríður Rósa Kristjánsdóttir greindist með vanvirkan skjaldkirtil árið 2009 en sumarið 2008 fór hún að finna fyrir einkennum. Hún tók til í mataræðinu og líður nú mun betur en nokkru sinni."

12748_046.jpg
Artboard 1 copy_4x.png

VERÐSKRÁ Á FJARÞJÁLFUN

Fjarþjálfun

1 mánuð + rafræn fundur
Verð -  16.900 kr. per. mán.

 

Áskrift

3/6/12 mánuðir í boði
3 mánuðir - 14.900 kr. per. mán.6 mánuðir - 12.900 kr. per. mán.12 mánuðir - 10.900 kr. per. mán.
Logo-C-466x350x0x0x466x350x1629490555.png
Styrktaraðli

Ég fæ öll mín fæðubótarefni frá Líkami og boost Reykjanesbæ

TAKTU SKREFIÐ!

Langar þig að vita meira um þá þjónustu sem er í boði og fá heilsuna með þér í lið? Ekki bíða of lengi og taktu fyrsta skrefið, mig langar að heyra frá þér!

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page