Hormónarnir okkar skipta miklu máli og hlutverki fyrir líkamann. Líkaminn vinnur best ef hormónarnir eru í jafnvægi og virka eðlilega. Ef hormónarnir eru ekki í jafnvægi þá fer að bera á bólgum, húðin eldist hraðar og þessi svokallaði breytingaraldur fer verr í okkur á því tímabili lífsins.
Þessi grein er áhugaverð og mæli með þið skoðið hana vel en það er líka annað sem ég er bún að komast að í mínu ferðalagi með mataræðið og krydd!
Það sem ég komst að er að olía gerir okkur bara gott og lika mikilvægt að velja réttu olíuna. Og avókadó er algjört ofurfæði og nota ég það mjög mikið einnig, t.d í boozt, salatið, á brauð og með mat.
Einnig hef ég verið að prófa mig áfram með sterk krydd til dæmis Cayenne pipar .
Svo er það auðvitað engifer sem að mínu mati er algjör snild bæði í boozt, drykki og með salatinu.
Túrmerik kryddið er svo annað sem er ótrúleg vikrni í fyrir okkur konurnar. Og er það algjör snilld í svo margt. Hefur verið notað í Indlandi í þúsundir ára en er karrýgult á litin og er til bæði í kryddi og töfluformi.
Það sem ég hef prófað og upplifað sjálf er magnað og hef verið að auglýsa námskeið sem heitir 5 daga orkuskot fyrir þig. Þar eru fimm dagar sem ég prufaði sjálf og með frábærri virkni og hreinsun , einnig lærdómur sem nýtist mér áfram í bættir heilsu þar sem ég er eins og fleiri að upplifa breytingaraldurinn í öllu sínu veldi. Er ekki tilbúin að prufa gel eða hormóna skammta úr því byrjaði ég að skoða þessa aðferð og já mæli með. Hér koma svo nokkar upplifanir hjá mínum konum sem hafa prófað þessa fimm daga!
Næsta námskeið byrjar 25 september næstkomandi og verður auglýst á facebook og skráning verður þar líka!
Commentaires